fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Mourinho vill ekki sjá Ronaldo: ,,Hann kemur ekki hingað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur engan áhuga á að vinna aftur með Cristiano Ronaldo en hann var spurður út í mögulega komu leikmannsins í gær.

Ronaldo og Mourinho unnu saman hjá Real Madrid á sínum tíma en sá fyrrnefndi er 39 ára gamall í dag og leikur í Sádi Arabíu.

Mourinho er þá þjálfari Fenerbahce í Tyrklandi og er ánægður með þann hóp sem hann er með í höndunum.

,,Cristiano Ronaldo mun ekki koma hingað. Fyrsta ástæðan er að ég er með þrjá góða framherja og ég vil ekki annan,“ sagði Mourinho.

,,Cristiano verður alltaf Cristiano en ég vil ekki fá hann því ég er ánægður með mína framherja.“

,,Hann fær þá peninga sem hann fær í Sádi Arabíu og vill skora 1000 mörk. Hvað fær hann til að koma til Tyrklands fyrir fegurðina í Instanbul?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi