fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Athletic fullyrðir að stórstjarnan sé til sölu í janúar – Hefur United ennþá áhuga?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athletic fullyrðir nú að Barcelona sé tilbúið að selja miðjumanninn Frenkie de Jong í janúarglugganum.

De Jong er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Barcelona og hefur fengið kaldar kveðjur í undanförnum leikjum liðsins.

Um er að ræða hollenskan landsliðsmann sem er 26 ára gamall og kostaði 80 milljónir evra frá Ajax á sínum tíma.

Greint var frá því fyrr í vikunni að verðmiði De Jong væri ekki hár en hann ku vera fáanlegur fyrir 20 milljónir evra.

Athletic segir að það sé nú markmið Barcelona að losa Hollendinginn af launaskrá strax í janúarglugganum sem opnar á nýju ári.

Manchester United reyndi mikið að fá De Jong á sínum tíma en þá var félagið undir stjórn Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf