fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Mourinho bálreiður eftir leikinn: ,,Vil óska dómaranum og Besiktas til hamingju“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 12:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho elskar fátt meira en að bauna á dómara þessa dagana en hann er þjálfari Fenerbahce í Tyrklandi.

Fenerbahce tapaði 1-0 gegn Besiktas í gær þar sem Alex Oxlade-Chamberlain gerði sigurmark þess síðarnefnda.

Ummæli Mourinho koma mörgum á óvart en Besiktas átti fimm skot á mark Fenerbahce og áttu gestirnir aðeins tvö skot á mark heimaliðsins.

Mourinho vill meina að hans menn hafi verið mun sterkari í leiknum og kennir einnig dómara leiksins um tapið.

,,Við áttum allavega skilið jafntefli úr þessum leik. Við stjórnuðum leiknum en náðum ekki að klára hann,“ sagði Mourinho.

,,Ég vil óska dómaranum og Besiktas til hamingju. Verra liðið vann en við vorum ekki fullkomnir.“

,,Við vorum betri en þeir nýttu eina tækifærið sitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi