fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann gekk að stuðningsmönnunum – ,,Mér er í raun alveg sama“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hefur tjáð sig um það sem gerðist í miðri viku er hans menn töpuðu 1-0 gegn Bournemouth.

Eftir leik voru nokkrir stuðningsmenn Tottenham sem öskruðu í átt að Postecoglou sem ákvað að svara fyrir sig.

Ástralinn lofar því að hann muni ekki hlusta á ráð annarra og ætlar að halda sínum leikstíl þó úrslitin séu ekki alltaf það sem fólk vonast eftir.

Tottenham fær erfitt verkefni í úrvalsdeildinni í dag en liðið tekur á móti grönnunum í Chelsea.

,,Nei það sem gerðist er að þeir töldu að þeir þyrftu að gefa mér ráð svo ég ákvað að koma nógu nálægt svo þeirra rödd fengi að heyrast,“ sagði Postecoglou.

,,Ég hefði vonast eftir því að eftir 18 mánuði þá mynduð þið í fjölmiðlum vita hver ég er. Mér er í raun alveg sama.“

,,Ef fólk heldur að ég sé auðvelt skotmark, ég ætla ekki að bakka úr mínu. Ég hef barist allt mitt líf og ég ætla ekki að hætta því eitthvað fólk í leikmannagöngunum er með sína skoðun. Það böggar mig ekki neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning