fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann gekk að stuðningsmönnunum – ,,Mér er í raun alveg sama“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hefur tjáð sig um það sem gerðist í miðri viku er hans menn töpuðu 1-0 gegn Bournemouth.

Eftir leik voru nokkrir stuðningsmenn Tottenham sem öskruðu í átt að Postecoglou sem ákvað að svara fyrir sig.

Ástralinn lofar því að hann muni ekki hlusta á ráð annarra og ætlar að halda sínum leikstíl þó úrslitin séu ekki alltaf það sem fólk vonast eftir.

Tottenham fær erfitt verkefni í úrvalsdeildinni í dag en liðið tekur á móti grönnunum í Chelsea.

,,Nei það sem gerðist er að þeir töldu að þeir þyrftu að gefa mér ráð svo ég ákvað að koma nógu nálægt svo þeirra rödd fengi að heyrast,“ sagði Postecoglou.

,,Ég hefði vonast eftir því að eftir 18 mánuði þá mynduð þið í fjölmiðlum vita hver ég er. Mér er í raun alveg sama.“

,,Ef fólk heldur að ég sé auðvelt skotmark, ég ætla ekki að bakka úr mínu. Ég hef barist allt mitt líf og ég ætla ekki að hætta því eitthvað fólk í leikmannagöngunum er með sína skoðun. Það böggar mig ekki neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu