fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Amorim segist þurfa gæði í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að það vanti gæði í leikmannahóp Manchester United eftir leik liðsins við Nottingham Forest í gær.

United tapaði 3-2 á heimavelli gegn Forest en Amorim segir að gæðin fram á við hafi ekki verið upp á marga fiska.

Þetta var annað tap United í röð undir Amorim sem tók við félaginu af Erik ten Hag í nóvember.

,,Þetta var erfiður leikur. Við byrjuðum virkilega illa og fengum á okkur mark í fyrsta fasta leikatriðinu,“ sagði Amorim.

,,Við stjórnuðum þessum leik og fengum góðar stöður og höfum bætt okkur á síðasta þriðjungi vallarins.“

,,Við vorum tilbúnir í slaginn í seinni hálfleik og vildum ná í sigurinn en við byrjuðum svo illa, tvö mörk. Við reyndum mikið af hlutum en það vantaði upp á gæðin. Við fengum ekki mörg marktækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM