fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Amorim segist þurfa gæði í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að það vanti gæði í leikmannahóp Manchester United eftir leik liðsins við Nottingham Forest í gær.

United tapaði 3-2 á heimavelli gegn Forest en Amorim segir að gæðin fram á við hafi ekki verið upp á marga fiska.

Þetta var annað tap United í röð undir Amorim sem tók við félaginu af Erik ten Hag í nóvember.

,,Þetta var erfiður leikur. Við byrjuðum virkilega illa og fengum á okkur mark í fyrsta fasta leikatriðinu,“ sagði Amorim.

,,Við stjórnuðum þessum leik og fengum góðar stöður og höfum bætt okkur á síðasta þriðjungi vallarins.“

,,Við vorum tilbúnir í slaginn í seinni hálfleik og vildum ná í sigurinn en við byrjuðum svo illa, tvö mörk. Við reyndum mikið af hlutum en það vantaði upp á gæðin. Við fengum ekki mörg marktækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli