fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Vinur Mo Salah með sleggju – Segir að hann sé að skrifa undir hjá Liverpool á kjörunum sem hann vildi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur samþykkt nýjan samning hjá Liverpool og er að fara að skrifa undir ef marka má félaga hans og samlanda, Haytham Farouk.

Salah sem er 32 ára gamall hefur mikið verið í fréttum fyrir þá staðreynd að hann verður samningslaus næsta sumar.

Farouk er fyrrum landsliðsmaður Egyptalands og mjög virtur sérfræðingur hjá beIN Sports.

„Til hamingju með að skrifa undir fyrir þau laun og í þann tíma sem þú vildir,“ skrifar Farouk um málið á X-ið.

„Kóngurinn frá Egyptalandi tekur ákvörðun út frá eigin hagsmunum.“

Ljóst er að ef satt er að Salah hækkar verulega í launum á Anfield en þessi magnaði leikmaður hefur verið í frábæru formi síðustu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum