fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Borga yfir 10 milljónir fyrir Benedikt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Vestri komust í gær að samkomulagi um kaup á Benedikt Warén sem hefur gengið til liðs við Stjörnuna.

Benedikt verður í kjölfarið einn dýrasti leikmaður sögunnar sem íslenskt félag hefur keypt. Samkvæmt heimildum 433.is er kaupverðið vel yfir 10 milljónir króna.

Breiðablik hafði einnig áhuga á Benedikt en félagið var ekki tilbúið að borga slíka upphæð. Breiðablik borgaði rúmar 15 milljónir fyrir Óla Val Ómarsson frá Sirius í Svíþjóð á dögunum.

Ljóst er að peningarnir í íslenskum fótbolta er að aukast til muna og hefur það færst í aukarnar að félög rífi fram væna summu til að kaupa leikmenn.

Benedikt Warén er fæddur árið 2001 og leikur sem kantmaður. Hann hóf feril sinn hjá Val og Breiðabliki en hefur líka leikið með ÍA og Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Í gær

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir