fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

37 milljarða halli hjá hinu opinbera á þriðja ársfjórðungi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. desember 2024 09:38

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið neikvæð um 37 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi 2024 sem nemur 3,1 prósent af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins. Til samanburðar nam hallinn á sama tíma í fyrra 0,5% af vergri landsframleiðslu þess fjórðungs. Frá þessu greinir Hagstofa Íslands.

Áætlaðar er að tekjur hins opinbera hafi aukist um 5,2% samanborið við þriðja ársfjórðung 2023. Tekjur af sköttum og tryggingagjaldi jukust um 7,4% en eignatekjur drógust saman um 7 prósent.

Áætlað er að heildarútgjöld hafi aukist um 11,8% á þriðja ársfjórðungi 2024 miðað við sama tímabil í fyrra og vegur þar þungt 17,8% aukning í útgjöldum vegna félagslegra tilfræsla til heimila. Einnig hafa útgjöld vegna þeirra úrræða sem ríkissjóður hefur gripið til vegna jarðhræringa og eldgosa við Grindavík töluverð áhrif á afkomu hins opinbera.


Afkoma hins opinbera er áætlun út frá bráðabirgðatölum og munu niðurstöður taka breytingum þegar uppgjör liggur endanlega fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri