fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hvetur félag sitt til að sækja eina af hetjum Spánverja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, leikmaður Manchester City, hvatti félagið í viðtali til að ná í samlanda sinn Nico Williams frá Athletic Bilbao.

Williams er afar spennandi leikmaður sem sló í gegn á EM í sumar, þar sem Spánn varð meistari. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Barcelona.

„Ég myndi taka hann í City, án alls vafa. Hann þarf að finna fyrir kuldanum hér í Manchester, þetta er bara svipað og í Bilbaó,“ sagði Rodri léttur.

Williams er samningsbundinn Bilbao þar til 2027 en klásúla er í gangi þar til á næsta ári um að hann megi fara fyrir 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin