fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, bakvörður Manchester City, hefur sent út skilaboð til stuðningsmanna félagsins eftir afar dapurt gengi undanfarið.

City hefur ekki unnið í sjö leikjum í röð og eftir 2-0 tap gegn Liverpool í gær er liðið í fimmta sæti, 11 stigum frá toppsætinu, þar sem Liverpool situr einmitt.

„Við vitum að síðustu frammistöður hafa ekki verið ásættanlegar. En við höfum tekist á við svona áskoranir áður. Saman komumst við í gegnum þetta. Það er mikilvægt að við stöndum öll saman,“ segir Walker, sem sjálfur hefur átt dapra leiki undanfarið.

„Ykkar stuðningur, hvort sem það er á góðum eða slæmum köflum, skiptir okkur öllu máli. Við höfum unnið titla í lokaleikjum, farið yfir 100 stig á einu tímabili og sýnt aftur og aftur að við getum tekist á við áskoranir. Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því. Við munum berjast allt til enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun