fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Talið að Chelsea sé búið að draga sig úr kapphlaupinu – Ætla að treysta á sinn mann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea virðist vera hætt við það að fá til sín sóknarmanninn öfluga Victor Osimhen sem spilar í dag með Galatasaray.

Frá þessu greina þónokkrir miðlar en Osimhen er samningsbundinn Napoli og var lánaður til Tyrklands í sumar.

Chelsea sýndi Osimhen mikinn áhuga í sumar en eftir frammistöðu Nicolas Jackson á tímabilinu telur félagið sig ekki þurfa á körftum leikmannsins að halda.

Staðan gæti þó mögulega breyst ef Chelsea selur Christopher Nkunku í janúar en hann fær ekki að byrja leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Nkunku er markahæsti leikmaður Chelsea í öllum keppnum en hann fær aðallega að spila í bikarkeppnum og Evrópu.

Jackson hefur svo sannarlega minnt á sig á þessari leiktíð og er orðinn aðalmaðurinn í fremstu víglínu á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi