fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Arteta lofar því að spila þessum leikmanni miklu meira á næstunni – „Hann brosti“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur lofað Raheem Sterling því að hann fari að fá að spila meira en hann hefur gert.

Sterling er á láni frá Chelsea en hefur hingað til ekki spilað neitt sérstaklega mikið.

Sterling var ónotaður varamaður gegn Sporting Lisbon í vikunni. „Hann brosti, því miður þá gerist svona í fótboltanum og það var hann í þetta skiptið. Hann tók þessu á besta mögulegan hátt. Hann skildi þetta, hann hefur lengi verið í leiknum,“ sagði Arteta.

„Hann veit stundum að þetta eru aðstæður sem stjórinn ræður ekki við.“

Getty Images

„Ég vil spila honum meira og þetta er mér að kenna, hann er að gera sitt besta. Hann leggur mikið á sig og hefur í raun verið frábær í hópnum. Núna er það hjá mér að leyfa honum að spila meira.“

„Það er markmiðið að hann spili meira, ég spilaði honum gegn Forest og ætlaði að gera gegn Sporting. Hann þarf að finna taktinn til að komast betur í gang.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu