fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Pútín er sagður hafa áhyggjur af kostnaðinum við stríðsreksturinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 07:30

Pútín tilkynnti um óvænt vopnahlé um páskanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín og ríkisstjórn hans hafa áhyggjur af kostnaðinum við stríðsreksturinn í Úkraínu, sérstaklega hvað varðar greiðslur til hermanna.

Þetta segir bandaríska hugveitan Institute for the Study of War í greiningu sinni á gangi stríðsins.

Segir hugveitan að í síðustu viku hafi varnarmálaráðuneytið lagt fram drög að lagafrumvarpi sem kveður á um að ef hermenn gerast sekir um „gróf agabrot“ eða víkja sér undan skildum sínum, verði þeir að endurgreiða þær bónusgreiðslur sem þeir hafa fengið.

Pútín lýsti nýlega yfir áhyggjum sínum að langtímahorfum í rússnesku efnahagslífi og greip meðal annars til þess ráðs að lækka greiðslur til hermanna sem særast á vígvellinum.

Institute for the Study of War segir að lagafrumvarpinu sé líklega ætlað að bæta agann í hernum en hermenn kvarta mikið yfir framkomu yfirmanna sinna og segja þá fara illa með óbreytta hermenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Í gær

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“