fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Bellingham valinn bestur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham er besti leikmaður ársins á Spáni en hann fékk þessi verðlaun afhent í gær.

Um er að ræða afskaplega öflugan miðjumann sem er á mála hjá Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.

Bellingham var stórkostlegur fyrir Real á síðasta tímabili en það var hans fyrsta fyrir félagið eftir komu frá Dortmund.

Leikmannasamtökin ákváði að velja þennan 21 árs gamla leikmann þann besta fyrir tímabilið 2023-2024 og það nokkuð verðskuldað.

Bellingham hefur ekki beint verið í sama formi á þessu tímabili en spilamennska Real hefur heilt yfir verið fyrir undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær