fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Dalvíkingur lúskraði á lögreglumönnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 18:00

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað gegn manni fyrir brot gegn valdstjórninni.

Hinn ákærði er 33 ára gamall maður með heimilisfang á Dalvík. Hann er sakaður um tvö brot gegn lögreglumönnum þriðjudagskvöldið 14. nóvember árið 2023, á bílastæði við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Er hann annars vegar sakaður um að hafa ráðist á lögreglumann við skyldustörf með því að reyna að sparka með vinstra hné í lögreglumanninn er færa átti hinn ákærða inn í lögreglubíl.

Hins vegar er hann sakaður um að hafa skallað lögreglumann í höfuðið inni í lögreglubílnum þegar lögreglumaðurinn var að reyna að spenna á hann öryggisbelti.

Krefst héraðssaksóknari þess að Dalvíkingurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin