fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Dóttir Gumma Ben og Kristjargar með þrennu fyrir Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 14:53

U15 liðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U15 lið kvenna mætti Sviss í þriðja og síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament sem fram fór í Englandi.

Ísland leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en Kara Guðmundsdóttir skoraði bæði á 10. mínútu og 42. mínútu. Sviss jöfnuðu metin í seinni hálfleik og komust yfir á 82. mínútu. Á 87. mínútu var þó Kara aftur á ferðinni og skoraði þriðja mark sitt í leiknum.

Kara er dóttir Guðmundar Benediktssonar og Kristbjargar Ingadóttur sem bæði áttu farsælan feril í fótbolta.

Þar sem jafnt var eftir venjulegan leiktíma þurfti skera úr um úrslitin með vítaspyrnukeppni sem endaði með 5-6 sigri Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik