fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester vonast til þess að vera búið að ráða sér nýjan knattspyrnustjóra fyrir leikinn gegn Brentford á laugardag í ensku úrvalsdeildinni.

Steve Cooper var rekinn úr starfi á sunnudag eftir tap gegn Chelsea um helgina.

Aiyawatt Srivaddhanaprabha eigandi Leicester og Jon Rudkin yfirmaður knattspyrnumála leiða leitina.

Talið er að Leicester muni ræða við bæði Graham Potter og Ruud van Nistelrooy um starfið.

Nistelrooy hætti hjá Manchester United á dögunum og Graham Potter hefur verið án starfs í átján mánuði eftir að hann var rekinn frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi