fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 10:00

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er byrjaður að elska lífið hjá FC Seoul í Suður Kóreu eftir að hafa byrjað nokkuð erfiðlega í nýju landi.

Lingard samdi við Seoul í júní 2023 en hann kom á frjálsri sölu eftir stutt stopp hjá Nottingham Forest.

Lingard er búinn að festa sig í sessi í byrjunarliði Seoul en hann skoraði sex mörk í 25 leikjum á tímabilinu sem er nú lokið.

Englendingurinn fagnaði á Instagram síðu sinni í gær eftir að Seoul tryggði sér topp fjóra í deildinni í Suður Kóreu.

Lingard þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki fyrir að taka vel á móti sér í nýju landi og hefur fengið rúmlega 50 þúsund ‘like’.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JLingz (@jesselingard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir