fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 10:00

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er byrjaður að elska lífið hjá FC Seoul í Suður Kóreu eftir að hafa byrjað nokkuð erfiðlega í nýju landi.

Lingard samdi við Seoul í júní 2023 en hann kom á frjálsri sölu eftir stutt stopp hjá Nottingham Forest.

Lingard er búinn að festa sig í sessi í byrjunarliði Seoul en hann skoraði sex mörk í 25 leikjum á tímabilinu sem er nú lokið.

Englendingurinn fagnaði á Instagram síðu sinni í gær eftir að Seoul tryggði sér topp fjóra í deildinni í Suður Kóreu.

Lingard þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki fyrir að taka vel á móti sér í nýju landi og hefur fengið rúmlega 50 þúsund ‘like’.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JLingz (@jesselingard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið