fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

433
Laugardaginn 23. nóvember 2024 10:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is gerðu þeir Helgi Fannar, Hörður Snævar og Hrafnkell Freyr leiki íslenska karlalandsliðsins á dögunum vel upp.

Ísland vann Svartfjallaland 0-2 en tapaði svo 4-1 gegn Wales sem þýðir að liðið fer í umspil um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sneri aftur gegn Svartfellingum en fór snemma af velli vegna meiðsla.

video
play-sharp-fill

„Ég er ekki viss um að hann hefði byrjað ef Daníel Leó hefði verið með. Við sjáum það að þegar Aron fer út af er hann ekki með hafsent með Gulla. Við erum bara í hallæri dauðans þarna svo ég gat alveg skilið þá pælingu að fá rödd og leiðtoga þarna. En frá fyrstu mínútu sá maður að fyrirliðinn var ekki heill,“ sagði Hörður um þá ákvörðun að byrja Aroni í leiknum.

„Manni leið illa að sjá hann þegar hann meiddist. Svipurinn var þannig að hann var mögulega að hugsa hvort þetta hafi verið hans síðasti landsleikur, maður veit það ekki. Hann gæti farið í þetta verkefni í mars en svo er hann auðvitað að fara í Þór næsta sumar. Hann hefur lifað fyrir þetta landslið og lagt ýmsilegt á sig til að koma aftur inn. Þetta hefur verið mikið áfall fyrir hann.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Í gær

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
Hide picture