fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 20:11

Mbappe og Neymar ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Neymar hefur viðurkennt það að hann hafi íhugað að leggja knattspyrnuskóna á hilluna undir lok síðasta árs.

Neymar meiddist illa á hné í október á síðasta ári og síðan þá hefur hann aðeins spilað 13 mínútur með félagsliði sínu Al-Ahli í Sádi Arabíu.

Brassinn sneri aftur á völlinn í þessar 13 mínútur fyrir nokkrum vikum en meiddist strax í fyrsta leik og mun líklega ekki spila meira á þessu ári.

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp. Ég viðurkenni að þetta eru erfiðustu meiðsli sem ég hef glímt við á ferlinum,“ sagði Neymar.

,,Ég var svo sár og andlega búinn eftir fyrsta mánuðinn. Ég vissi að ég yrði lengi frá og að vera á hliðarlínunni er virkilega erfitt.“

,,Í byrjun þá finnurðu bara fyrir sársauka og ég vildi hætta. Ég óskaði þess að ég gæti beygt hnéð og látið sársaukann hverfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“