fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara fyrrum miðjumaður Tottenham óttast það að Jadon Sancho sé að falla í sama gamla farið hjá Chelsea eftir fína byrjun hjá félaginu.

Sancho var í þrjú ár í herbúðum Manchester United án þess að ná takti.

Chelsea fékk hann í sumar og eftir ágætis byrjun hefur hallað hratt undan fæti hjá Sancho, missti hann út nokkra leiki vegna veikinda.

„Sancho hefur fengið tækifærið hjá Chelsea til að afsanna það sem búið er að segja um hann. United eyddi miklum fjármunum í hann og það gekk ekki. Hann fer til Chelsea og byrjar frábærlega en hefur farið aftur í sama gamla farið,“ sagði O´Hara.

„Vandamál Sancho hjá Chelsea er að það eru bara betri leikmenn en hann þarna. Pedro Neto og Noni Madueke hafa meiri áhrif á leikinn en hann. Hann þarf að koam sér í takt og reyna að sanna sig. Annars verður hann bara á bekknum.“

„Það er erfitt með svona marga leikmenn þarna en mér sýnist Enzo Maresca hafa komist að því Sancho er ekki nógu góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift