fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

United sagt horfa til PSG – Vilja gera lánssamning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 21:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er orðað við sóknarmanninn Randal Kolo Muani í dag en hann er á mála hjá Paris Saint-Germain.

Kolo Muani er ansi öflugur framherji sem hefur þó ekki staðist væntingar eftir komu til PSG frá Frankfurt síðasta sumar.

United mun ekki getað eytt háum fjárhæðum í janúar og er talið að liðið vilji semja við Kolo Muani á láni.

Greint var frá því í gær að Ruben Amorim, nýr stjóri United, myndi fá mjög takmarkað fjármagn í janúarglugganum.

Kolo Muani er 25 ára gamall franskur landsliðsmaður en hann hefur aðeins skorað 11 mörk í 52 leikjum undanfarin tvö tímabil.

PSG gæti verið opið fyrir því að losa leikmanninn á nýju ári en hvort lánssamningur sé inni í myndinni verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“