fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Tímaspursmál hvenær The Rock og Kim Kardashian fjárfesta í félagi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 14:30

Kim Kardashian. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian og Dwayne „The Rock“ Johnson eru líkleg til þess að taka þátt í því að ganga frá kaupum á liði í enska boltanum á næstunni.

Það er að færast í aukanna að stjörnur úr Hollywood vilji taka þátt í því að fjárfesta í enskum fótboltafélögum.

Wrexham ævintýri Ryan Reynolds og félaga hefur vakið athygli og Tom Brady hjá Birmingham einnig.

„Mikið af frægu fólki sér þessi félög sem jákvæða fjölmiðlaumfjöllun í kringum þau,“ segir Adam Sommerfeld sérfræðingur í viðskiptum við BBC.

„Núna er þetta að verða þannig að fjárfestar horfa í það hvernig þeir ná í fólk, hver tekur The Rock með sér og hver sækir Kim Kardasihan.“

JJ Watt fyrrum leikmaður í NFL deildinni er hluthafi í Burnley og fleiri dæmi eru í enskum bolta en fjárfestar í Bandaríkjunum hafa gríðarlegan áhuga á því að kaupa fót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney