fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Útrunnin megrunarlyf auglýst til sölu í íslenskum Facebook-hópi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. nóvember 2024 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manneskja sem nýtur nafnleyndar hefur auglýst til sölu útrunnin, lyfseðilsskyld megrunarlyf af gerðinni Saxenda, í Facebook-hópnum Verslun á netinu.

Manneskjan skrifar: „Vona að ég megi setja þetta inn hér. En ég var á saxenda en er hætt. Á frekar mikið af sprautum, en þær eru runnar út. Alltaf verið í kæli. Ef eh getur nýtt sér þá á sendið mér pm. Vil fá tilboð í þær.“

Segist viðkomandi eiga 36 saxendasprautur sem runnu út í ágúst og 46 sprautur sem runnu út í september.

Kona ein skrifar undir færslunni: „Þú ert að grínast!!!! Útrunnið sprautulyf til sölu? Farðu í næsta apótek og láttu farga þessu.“

Búið er að taka niður færsluna en hún virðist hafa verið upp í tæpan sólarhring.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast