fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Van Dijk sendur heim til að koma í veg fyrir meiðsli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk fyrirliði Hollands fékk að fara heim til Liverpool frekar en að fara í verkefni til Bosníu á morgun.

Van Dijk og Frenkie de Jong fengu að fara heim til að koma í veg fyrir meira álag á þeim.

„Fyrir þá báða er betra að fara heim þessa stundina. Við tökum þessa ákvörðun út frá heilsu þeirra, þetta snýst um að leikmenn nái heilsu,“
sagði Ronald Koeman.

Hollendingar eru fastir í öðru sæti í riðlinum sínum og geta ekki farið upp né niður í riðlinum sem Þýskaland er að vinna.

Forráðamenn Liverpool fagna þessu vafalítið að Van Dijk fái frí og verði klár í mikilvæga leiki á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða
433Sport
Í gær

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu