fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Kane sat á ströndinni með kokteil og horfði á liðsfélagana – ,,Ég vorkenndi þeim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands, viðurkennir að hann hafi vorkennt liðsfélögum sínum í fyrra er hann horfði á þá leika í ensku úrvalsdeildinni.

Kane þekkir það vel að spila í úrvalsdeildinni en hann er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham en er í dag á mála hjá Bayern Munchen.

Í Þýskalandi fá félög vetrarfrí en það sama má ekki segja um England þar sem liðin eru á fullu um hátíðarnar.

,,Í Þýskalandi þá fæ ég þetta vetrarfrí svo ég næ að slappa af eftir erfiða tíma,“ sagði Kane.

,,Ég vorkenndi sumum strákunum þegar ég var á ströndinni í fyrra og horfði á þá spila á öðrum degi jóla.“

,,Ég sat þarna á ströndinni með kokteil í hönd og horfði á þá. Þetta hjálpaði mér mikið að ná heilsu. Það fylgir því ákveðinn lúxus að spila í Þýskalandi og ég fæ að upplifa það sama á þessu ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni