fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Viðurkennir að Real Madrid sé heillandi: Sterklega orðaður við félagið – ,,Gott að heyra af þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte hefur gefið sterklega í skyn að hann hafi áhuga á að semja við Real Madrid í janúar.

Um er að ræða varnarmann Al-Nassr í Sádi Arabíu en Laporte spilaði einnig um tíma með Manchester City á Englandi.

Talið er að Real vilji fá spænska landsliðsmanninn í sínar raðir í janúar en hann er samningsbundinn til ársins 2026.

,,Ég er ekki alveg með hlutina á hreinu, ég hef heyrt sömu hluti og þið,“ sagði Laporte við El Larguero.

,,Það er ekkert vandamál með þessar sögusagnir. Það er gott að heyra af þessu. Augljóslega horfir enginn niður á Real Madrid.“

,,Ég hef áhuga á að snúa aftur til Spánar, öll fjölskyldan er í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni