fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Messi missti hausinn: Atvikið náðist á upptöku – ,,Þú ert heigull, mér er illa við þig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, missti hausinn á dögunum er hann lék með þjóð sinni gegn Paragvæ.

Um var að ræða leik í undankeppni HM en Argentína tapaði nokkuð óvænt 2-1 á útivelli.

Argentína komst yfir með marki frá Lautaro Martinez en Paragvæ sneri leiknum sér í vil og fagnaði góðum heimasigri.

Messi var mjög ósáttur með dómara leiksins, Anderson Daronco, og lét hann heyra það í hálfleik.

Daronco er frá Brasilíu og er ekki ofarlega á lista Messi yfir sína uppáhalds menn ef marka má hegðun hans í leiknum.

,,Þú ert heigull, mér er illa við þig,“ sagði Messi á meðal annars í myndbandi sem SBS Sport birtir hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum