fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Ronaldo gefur í skyn að hann fari að kalla þetta gott

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur gefið í skyn að það sé stutt í að hann leggi skóna á hilluna eftir stórkostlegan feril.

Ronaldo verður 40 ára gamall í byrjun næsta árs en hann vonast enn til að spila á HM 2026 með landsliði sínu Portúgal.

Það er titill sem Ronaldo á eftir að vinna en hann hefur unnið EM með sinni þjóð og þá fjölmarga titla fyrir félagslið.

Ronaldo er í dag á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu og viðurkennir að hann gæti lagt skóna á hilluna á næstu tveimur árum.

,,Ég vil bara njóta mín í dag. Varðandi það að leggja skóna á hilluna.. Ef það þarf að gerast á næsta ári eða næstu tveimur árum, ég veit það ekki,“ sagði Ronaldo.

,,Ég verð bráðlega fertugur en ég vil njóta tímans sem ég hef svo lengi sem ég er enn metnaðarfullur. Um leið og metnaðurinn hverfur þá mun ég hætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City
433Sport
Í gær

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið
433Sport
Í gær

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“