fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sturlaðist er hann sá hvað nágranninn var að gera snemma um morguninn – ,,Þetta er til skammar og á að vera bannað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 12:30

Keane ásamt hundunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, viðurkennir að hann eigi einn nágranna sem hann í raun þolir ekki og hefur kvartað yfir honum í annað sinn.

Keane er getur verið ansi erfiður og harður í horn að taka en hann starfar í dag í sjónvarpi sem og hlaðvarpinu The Overlap.

Keane upplifði óþægindi á dögunum er hann fór út með hundinn sinn þegar klukkan var rétt rúmlega sjö um morgun.

Það fyrsta sem Keane tók eftir var maður með laufblásara í hönd á meðan flestir í nágrenninu voru væntanlega sofandi.

Þessi hegðun mannsins fór virkilega í taugarnar á Keane sem ákvað að senda skilaboð á manninn opinberlega.

,,Ég fór út að labba með hundinn klukkan 7:15 í morgun heima hjá mér og rekst á mann sem er með laufblásara á þessum tíma dags,“ sagði Keane.

,,Svona hegðun er til skammar og þetta á að vera bannað. Ég ætlaði að fara yfir til hans og segja honum að fólk væri sofandi. Þú mátt ekki gera þetta rétt fyrir klukkan átta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona