fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Tveir varnarmenn frá Englandi á óskalista Juventus

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 22:00

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er að horfa á tvo enska landsliðsmenn og hefur áhuga á að semja við þá í janúarglugganum.

Corriere dello Sport greinir frá en mennirnir umtöluðu eru þeir Harry Maguire og Eric Dier.

Báðir leikmenn hafa misst sæti sitt í enska landsliðinu en Maguire spilar með Manchester United og Dier með Bayern Munchen.

Juventus þarf að styrkja vörnina á nýju ári þar sem bæði Gleison Bremer og Juan Cabal eru að glíma við meiðsli.

United gæti verið opið fyrir því að selja Maguire en ólíklegt er að félagið vilji lána hann annað í þessum glugga.

Bayern er opnara fyrir því að lána Dier en gerði garðinn frægan sem leikmaður Tottenham á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi