fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Koma Kane til Bayern gæti hjálpað Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 17:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Koma Harry Kane til Bayern Munchen gæti hafað hjálpað Manchester United í að klófesta einn eftirsóttasta framherja heims.

Þetta segir blaðamaðurinn Christian Falk sem er ansi virtur í heimalandinu sínu Þýskalandi.

United er á eftir sóknarmanninum Viktor Gyokores sem leikur með Sporting Lisbon og er á óskalista nokkurra liða.

Bayern er talið hafa áhuga á Gyokores en er ekki til í að fara í keppni við önnur félög þegar kemur að verðmiða leikmannsins.

Ástæðan er að sjálfsögðu Kane sem er einn besti sóknarmaður heims og kom til Bayern frá Tottenham fyrir síðasta tímabil.

Bayern mun halda áfram að treysta á Kane næstu árin og eru ekki miklar líkur á að Gyokores hafi áhuga á að sitja á bekknum.

United mun horfa á Gyokores sem aðalframherja til næstu ára og er það verkefni mun líklegra til að heilla en bekkjarseta í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi