fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Van Nistelrooy ekki lengi að sækja um nýtt starf

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 15:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur engan áhuga á að taka sér frí frá fótbolta og er búinn að sækja um nýtt starf.

Frá þessu greinir Mirror en miðillinn segir að Van Nistelrooy sé búinn að sækja um hjá liði Coventry.

Coventry er í næst efstu deild Englands og er í vandræðum en liðið situr í 17. sæti deildarinnar.

Mark Robins var nýlega rekinn frá félaginu og er Van Nistelrooy ansi spennandi kostur fyrir framhaldið.

Van Nistelrooy náði flottum árangri með PSV í Hollandi áður en hann tók við sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United.

Ten Hag var hins vegar rekinn fyrir rúmlega tveimur vikum og fékk Van Nistelrooy sömu fréttir stuttu seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi