fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Segir að Zlatan sé að ofmeta sjálfan sig – ,,Það er alls ekki mín skoðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 11:30

Zlatan, konan og börnin. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er alls ekki besti leikmaður sögunnar að sögn Marco Materazzi sem gerði garðinn frægan með Inter Milan og ítalska landsliðinu.

Zlatan er ansi kokhraustur einstaklingur og vann ófáa titla á ferlinum en mistókst að vinna Meistaradeildina og þá stóran titil með landsliði sínu, Svíþjóð.

Zlatan hefur oft talað um að hann hafi verið bestur í heimi á sínum tíma en Materazzi tekur ekki undir þau ummæli.

Materazzi bendir á að bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafi alltaf verið fyrir ofan þann sænska á síðustu árum.

,,Hann heldur að hann hafi verið besti leikmaður heims en það er alls ekki mín skoðun,“ sagði Materazzi en Zlatan hefur lagt skóna á hilluna í dag.

,,Hann var mjög, mjög góður leikmaður og skoraði söguleg mörk. Hann vann marga titla en kannski ekki þá mikilvægustu því hann tapaði í Meistaradeildinni, HM og á EM en vann kannski 20 deildarmeistaratitla.“

,,Hann er enginn Messi og hann er ekki Ronaldo, hann er Zlatan Ibrahimovic. Allir munu þekkja það nafn í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Í gær

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna