fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Sú besta baunar á sambandið og heimtar meira fyrir konur: ,,Ég er ekki ánægð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta knattspyrnukona heims, Aitana Bonmati, er ósátt með hvernig spænska knattspyrnusambandið kemur fram við spænska kvennaboltann.

Bonmati er leikmaður Barcelona sem er eitt allra besta lið heims í kvennaboltanum og einnig í karlaboltanum.

Hún er þó ekki hrifin af því hvernig deildin er auglýst erlendis og segir að það sé lítið gert til að opna fyrir frekara áhorf eins og í öðrum löndum.

,,Deildin í Bandaríkjunum er að gera vel þegar kemur að markaðssetningu, þau vilja vera á toppnum og það sama má segja um England,“ sagði Bonmati.

,,Að mínu mati þá eru þetta bestu deildir heims þegar kemur að leikmönnum í kvennaboltanum, hvernig er komið fram við þær og hvað þær eiga skilið.“

,,Ég er ekki ánægð með hvernig deildin á Spáni kemur fram við leikmenn því þau eru með góða vöru í höndunum og góða fótboltamenn. Við höfum unnið Meistaradeildinam þrisvar, HM og Þjóðadeildina.“

,,Þú ert með vöru sem getur sprungið út þegar kemur að markaðssetningu og auglýsingum, það er mikilvægt að þéna peninga til að stækka vörumerkið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
433Sport
Í gær

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift