fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Liverpool sagt skoða mjög óvæntan mann til að fylla í skarð Mo Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Frakklandi hefur Liverpool spurst fyrir um Rayan Cherki kantmann Lyon.

Cherki er 21 árs gamall en hann hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu með franska liðinu.

Mörg félög vildu fá Cherki í sumar þegar samningur hans átti bara ár eftir af samningi.

Lyon var þá að skoða að selja hann á 10 milljónir evra en Fulham, PSG og Borussia Dortmund voru öll að skoða hann.

Hann ákvað hins vegar að framlengja við Lyon. Franskir miðlar segja að Liverpool skoði hann og jafnvel sem mögulegan arftaka fyrir Mohamed Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“