fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Framtíð Hareide var ekki rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 12:00

Age Hareide. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem stjórn KSÍ hafi ekkert rætt um framtíð Age Hareide, landsliðsþjálfara á síðasta stjórnarfundi sambandsins. Fundurinn fór fram 23 október.

Fundargerð um fundinn birtist hins vegar ekki fyrr en nú á miðvikudag.

Samkvæmt heimildum 433.is hafa þeir sem stýra sambandinu rætt þjálfaramálin ítarlega undanfarnar vikur og mánuði. Til skoðunar er að nýta uppsagnarákvæði í samningi Hareide en ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun.

Íslenska landsliðið er á leið í leiki gegn Svartfjallalandi og Wales í Þjóðadeild karla en eftir þá leiki kemur í ljós hvort Hareide haldi áfram í starfi eða ekki.

Hareide hefur stýrt liðinu í átján mánuði, gengi liðsins hefur verið misjafnt en fræknasti sigur hans kom á liðnu sumri gegn Englandi á Wembley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar