fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 13:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports hefur birt færslu þar sem sjá má eina bestu markvörslu sem sést hefur lengi í heimi fótboltans.

Umrætt atvik átti sér stað í utandeildinni á Englandi þar sem oftar en ekki er líf og fjör.

Markvörður einn hjá Bearsted FC var í fullu fjöri, hann elti boltann sem kom yfir sig en boltinn endaði í slánni.

Markvörðurinn festist þá í netinu á ótrúlegan hátt, þrátt fyrir það tókst honum að verja rosalega.

Þetta má sjá hér að neðan.

@skysportsfootball Is this the greatest save? 😲😲 #footballtiktok #BearstedFC #goalkeeper #save ♬ original sound – Sky Sports Football

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit