fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Fullyrða að United sé tilbúið að losa sig við framherjann strax í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er samkvæmt fréttum á Ítalíu tilbúið að losa sig við Joshua Zirkzee framherja félagsins.

Zirkzee var keyptur til United í sumar frá Bologna en hollenski framherjinn virðist ekki finna sig.

Zirkzee skoraði í fyrsta leik en hefur síðan þá varla verið líklegur til þess að skora.

Hollenski framherjinn er 23 ára gamall en Calciomercato á Ítalíu segir nokkur lið þar í landi fylgjast með stöðu hans.

Zirkzee átti góða tíma hjá Bologna og hefur því gott orðspor þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Í gær

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester