fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Ten Hag mætti á völlinn í gær að sjá sína gömlu félaga – Íslenski leikmaðurinn var ekki í hóp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United er ekkert að fara í felur eftir brottrekstur frá United fyrir um tveimur vikum síðan.

Ten Hag var mættur á leik í hollenska boltanum um síðustu helgi og aftur núna, nú fór hann að sjá sína gömlu vini í Ajax.

Ten Hag heimsótti þá heimavöll Twente þar sem Ajax gerði 2-2 jafntefli.

Kristian Nökkvi Hlynsson var ekki í leikmannahópi Ajax en Ten Hag hætti með Ajax sumarið 2022 til að taka við Manchester United.

Hann var hins vegar rekinn eftir rúm tvö ár í starfi en spókar sig um í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“