fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Treysti á PlayStation tölvuna í Manchester – ,,Mjög erfiður tími“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 19:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka viðurkennir að honum hafi ekki liðið vel hjá Manchester United eftir komu frá Crystal Palace.

Wan-Bissaka stóðst ekki væntingar á Old Trafford og var seldur til West Ham í sumar og er því mættur aftur til London.

Bakvörðurinn var áður á mála hjá Crystal Palace sem er einnig í London en hann var ekki beint hrifinn af lífinu í Manchester borg.

,,Tíminn þarna var mjög erfiður. Ég fór einn til Manchester og var að flytja að heiman í fyrsta sinn,“ sagði Wan-Bissaka.

,,Það var enginn þarna með mér fyrir utan PlayStation tölvuna. Manchester er minni borg og allir vita hvað er í gangi og hvar.“

,,Þú þarft að vera andlega sterkur og reyna að forðast allt það neikvæða sem fylgir þessu öllu saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“