fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Starfsfólk United hissa á að strákurinn fái ekki tækifæri með aðalliðinu – Orðinn A landsliðsmaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk Manchester United er mjög hissa á því að ungstirnið James Scanlon fái ekki tækifæri með aðalliðinu.

The Daily Mail greinir frá en um er að ræða gríðarlega efnilegan strák sem varð 18 ára gamall í september.

Scanlon á að baki átta landsleiki fyrir Gíbraltar og hefur skorað eitt mark en hefur enn ekki spilað keppnisleik með aðalliði United.

Sóknarmaðurinn hefur spilað glimrandi vel með U18 liði United á tímabilinu og hefur skorað tíu mörk og lagt upp önnur fjögur.

Samkvæmt Mail hefur starfsfólk United áhyggjur af stöðu leikmannsins og að hann þurfi að fá tækifæri í hærri gæðaflokki til að þróa sinn leik enn frekar.

Scanlon er jafnvel orðinn of góður fyrir U18 liðið og varalið United og verður fróðlegt að sjá hvort nýr stjóri United, Ruben Amorim, gefi honum tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar