fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Varar ungar stelpur við laununum sem eru í boði: Þurfa að finna sér aðra vinnu – ,,Örugglega 99,9 prósent“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 12:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonur hafa heldur betur fengið góð ráð frá Lucy Bronze sem hefur náð frábærum árangri á sínum ferli í íþróttinni.

Bronze er 33 ára gömul í dag en hún er á mála hjá Chelsea eftir að hafa spilað með liðum eins og Liverpool, Manchester City og Barcelona.

Bronze varar ungar konur við þeim peningum sem eru í boði í kvennaboltanum og að um 99 prósent kvenna þurfi að vinna eftir að ferlinum lýkur.

Það sama má alls ekki segja um karlkyns knattspyrnumenn sem fá í raun ótrúleg laun hjá sínum félögum í dag.

Bronze hefur sjálf þénað vel á sínum ferli en hún er 33 ára gömul í dag og á enn nokkur góð ár eftir.

,,Örugglega 99,9 prósent kvenna… Þær þurfa allar að hugsa um lífið eftir fótboltann,“ sagði Bronze.

,,Ég lifi engu rugluðu lífi eða keyri um á klikkuðum bílum og á engin rándýr hús. Ég gæti hætt í fótbolta og treyst á þær fjárfestingar sem ég hef gert.“

,,Ég hef verið sniðug þegar kemur að mínum peningum. Ég borgaði upp námslánin á mínum ferli sem knattspyrnumaður. Ég er örugglega í þessari einu prósentu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt