fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Age gerir tvær breytingar á landsliðshópnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á leikmannahópnum fyrir komandi verkefni.

Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Daníel Leó Grétarsson geta ekki tekið þátt í leikjum gegn Svartfjallalandi og Wales.

Um er að ræða leiki í Þjóðadeildinni en báðir leikmennirnir eru að glíma við meiðsli.

Age hefur því ákveðið að kalla inn þá Dag Dan Þórhallsson og Hlyn Frey Karlsson í þeirra stað.

Dagur er leikmaður Orlando City í MLS deildinni í Bandaríkjunum og er Hlynur á mála hjá Brommapojkarna í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Í gær

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn