fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Aron framlengir við Aftureldingu þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elí Sævarsson, fyrirliði Aftureldingar, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2026.

Aron Elí er vinstri bakvörður sem hefur verið algjör lykilmaður hjá Aftureldingu síðan hann kom til félagsins frá Val í febrúar árið 2020.

Aron tók við fyrirliðabandinu árið 2021 og hjálpaði liðinu í sumar upp í Bestu deildina í fyrsta skipti í sögunni. Í sumar spilaði Aron einnig sinn hundraðasta leik í deild og bikar með Aftureldingu en hann spilaði alla 25 leiki liðsins á tímabilinu.

„Í haust sem og áður í gegnum tíðina hafa önnur félög sýnt Aroni áhuga en hann hefur sýnt tryggð við Aftureldingu og framlengt samning sinn vð félagið sem eru mikil gleðitíðindi. Afturelding fagnar því að Aron hafi framlengt samning sinn og spennandi verður að sjá hann taka slaginn í Bestu deildinni í Mosfellsbæ,“ segir á vef Aftureldingar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París