fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fleiri slæmar fréttir fyrir Ancelotti sem er talinn undir pessu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 19:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um að starf Carlo Ancelotti sé í hættu en hann er stjóri Real Madrid og hefur gert frábæra hluti með félagið.

Gengi liðsins á tímabilinu hefur hins vegar verið fyrir neðan væntingar og er pressa farin að myndast eftir tap heima gegn AC Milan í Meistaradeildinni í vikunni.

Real tapaði 3-1 á Santiago Bernabeu og tapaði þá deildarleik gegn Barcelona einnig á heimavelli 4-0 gegn Barcelona.

Ancelotti hefur nú fengið afskaplega slæmar fréttir en ljóst er að miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni verður frá í næstu leikjum vegna meiðsla.

Tchouameni er mikilvægur hlekkur á miðju Real en möguleiki er á að hann sé búinn að spila sinn síðasta leik á árinu.

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real, er orðaður við endurkomu en það yrði þá í fjórða sinn sem hann semur við félagið sem leikmaður eða þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona