fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Bannið orðið að fimm leikjum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 19:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur dæmt vængmanninn Mohamed Kudus í fimm leikja bann fyrir að missa hausinn í leik gegn Tottenham.

Frá þessu greinir sambandið sjálft en Kudus fékk beint rautt spjald í leik West Ham og Tottenham nýlega.

Kudus var upphaflega dæmdur í þriggja leikja bann en hann hefur nú verið dæmdur í fimm leikja bann í staðinn.

Það eru afskaplega slæmar fréttir fyrir West Ham en liðið er í miklu veseni í úrvalsdeildinni og þarf á sínum bestu mönnum að halda.

Kudus missti hausinn algjörlega undir lok leiks gegn Tottenham en hann sló til að mynda Micky van de Ven, varnarmann Tottenham, í andlitið.

Þá hefur leikmaðurinn verið sektaður um 60 þúsund pund en hann hefur sjálfur beðist afsökunar á sinni hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins