fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Bannið orðið að fimm leikjum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 19:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur dæmt vængmanninn Mohamed Kudus í fimm leikja bann fyrir að missa hausinn í leik gegn Tottenham.

Frá þessu greinir sambandið sjálft en Kudus fékk beint rautt spjald í leik West Ham og Tottenham nýlega.

Kudus var upphaflega dæmdur í þriggja leikja bann en hann hefur nú verið dæmdur í fimm leikja bann í staðinn.

Það eru afskaplega slæmar fréttir fyrir West Ham en liðið er í miklu veseni í úrvalsdeildinni og þarf á sínum bestu mönnum að halda.

Kudus missti hausinn algjörlega undir lok leiks gegn Tottenham en hann sló til að mynda Micky van de Ven, varnarmann Tottenham, í andlitið.

Þá hefur leikmaðurinn verið sektaður um 60 þúsund pund en hann hefur sjálfur beðist afsökunar á sinni hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift