fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Tvö mál í sumar bjuggu til pirring hjá Edu og Arsenal – Misstu eitt mesta efnið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu hefur formlega yfirgefið Arsenal, þessi yfirmaður knattspyrnumála ræddi við leikmenn á þriðjudag og sagði þeim frá tíðindunum.

Edu má ekki vinna neitt í sex mánuði eftir að hann sagði upp hjá Arsenal. Edu mun taka til starfa hjá Evangelos Marinakis sem á Nottingham Forest, Olympiakos og Rio Ave.

Uppsögn Edu kom mörgum hjá Arsenal á óvart samkvæmt ESPN, hann hafði í september skrifað undir nýjan samning við félagið.

Tæpum tveimur mánuðum síðar segir hann upp. ESPN segir að ekkert stórt hafi gerst en tvö mál gæti hafa haft áhrif á ákvörðun hans.

Edu var samkvæmt ESPN ekki viss með kaup liðsins á Mikel Merino frá Real Sociedad í sumar en Mikel Arteta vildi ólmur fá hann.

Þá pirraði það forráðamenn Arsenal þegar hinn 16 ára gamli Chido Obi-Martin fór í sumar. Chido er rosalega efnilegur framherji en Edu átti slæmt samband við umboðsmann hans. Chido fór frítt til Manchester United.

Edu fær að auki miklu hærri laun í nýju starfi eða um 5 milljónir punda á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“