fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Staðfest að Ragnar byrjar í áhugaverðu starfi í Danmörku á nýju ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu hefur samið við AGF um að taka við U17 ára liði félagsins.

Ragnar hefur síðustu tvö ár verið aðstoðarþjálfari Fram og HK.

Ragnar Sigurðsson. Mynd/Eyþór

Ragnar tekur við starfinu af Niklas Backman sem verður nú nátengdari aðalliði AGF og á að hjálpa ungum leikmönnum að ná í gegn.

Ragnar spilaði 96 landsleiki fyrir Ísland og lék með FCK í Danmörku á farsælum ferli sínum.

„Við fórum í gegnum gott ferli með Ragnari, hann heimsótti félagið með fjölskyldu sinni. Hann er sterkur karakter og mikla reynslu sem leikmaður,“ sagði Marc Søballe yfirmaður unglingastarfs AGF.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins