fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ísland í áhugaverðum riðli í Þjóðadeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:54

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.

Ísland var í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn og verður í riðli með Frakklandi, Noregi og Sviss.

Ísland hefur mætt Frakklandi tólf sinnum. Ísland hefur unnið einu sinni, tveir leikið endað með jafntefli og 9 með sigri Frakklands.

Ísland og Noregur hafa mæst 15 sinnum. Þrír leikir hafa endað með sigri Íslands, þrír með jafntefli og Noregur hefur unnið níu leiki.

Ísland og Sviss hafa mæst níu sinnum. Ísland hefur unnið þrjá leiki, einn endað með jafntefli og Sviss unnið fimm leiki.

Keppnin verður leikin í febrúar, apríl og maí/júní landsliðsgluggunum, en Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins